FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA

Við höfum flutt fyrirtækjaþjónustuna okkar yfir í systurfyrirtækið okkar Matsmiðjuna.

Matsmiðjan hóf starfsemi sína í júní 2017. Fyrirtækið varð til við samruna
veislu- og fyrirtækjaþjónustu Kaffi Torgs og Lostæti-Norðurlyst og byggir
því á áratuga reynslu.

Fyrirtækið býður upp á fjölbreytta þjónustu og sérsniðnar lausnir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki:

  • Heimsendan bakkamat alla daga vikunnar í hádeginu og kvöldin

  • Rekstur mötuneyta

  • Veisluþjónusta fyrir öll tækifæri

  • Ávaxtakörfur í áskrift

Allar nánari upplýsingar um Matsmiðjuna má finna hér.