Mánudagurinn 29. júní

 • Lasagnia, hvítlauksbrauð og salat.

 • Ofnbakaður chilli marenaður þorskur, bakað blómkál og hvítlauksdressing.

 • Kjúklinga-eggjanúðlur, sojasósa, sesam og steikt grænmeti.

 • Djúpsteiktur kjúklingur

Þriðjudagurinn 30. júní

 • Lambapottréttur, kartöflumús og rótargrænmeti.

 • Hlýra-grillpinni, karamelaður rauðlaukur, grillmarening og piparostasósa.

 • Spænsk omiletta, beikon, kartöflur, ostur og paprika.

 • Djúpsteiktur kjúklingur

Miðvikudagurinn 1. júlí

 • Hægeldaður svínahnakki, bjórsósa og sætkartöflumús.

 • Gratenaður lax, ostur, brokkolí og salat.

 • Indverskur pottréttur, kókós, grænmeti og kjúklingur.

 • Djúpsteiktur kjúklingur.

Fimmtudagurinn 2. júlí

 • Grilluð kjúklingabringa, sveppasósa, kartöflumús.

 • Pönnusteikt langa, ostagrjón og reykt paprikusósa.

 • bbq Rifinn grís klemma, franskar og chillimæjónes.

 • Djúpskteiktur kjúklingur.

Föstudagurinn 3. júlí

 • Lambalæri, tymjansósa, bökuðkartöfla, grænarbaunir, rauðkál og sulta.

 • saltfiskur, beikonkaröflumús og soðsósa.

 • Grænmetis couscous, sterkur chilli og grænmeti.

 • Djúpsteiktur kjúklingur.

Laugardagurinn 4. júlí

 • Grilluð svínasteik, perur, rjómasósa og kartöflumús

Sunnudagurinn 5. júlí

 • Gratinerað lamb með sveppum, lauk og bearnase.

Please reload

réttir dagsins


Alla daga bjóðum við upp á rétti dagsins sem eru seldir eftir vigt.

Við erum einnig með fjölbreyttan matseðil af grilli og vínveitingar.
Á kaffihúsinu er boðið upp á mikið úrval af kökum, brauði og kaffidrykkjum.