Kæru viðskiptavinir

Í ljósi aðstæðna og hertra aðgerða stjórnvalda um samkomubann hefur verið tekin sú erfiða ákvörðun um að loka Kaffi Torgi tímabundið frá og með þriðjudeginum 24. mars þar til óhætt er að opna á ný.

Við bendum á systurfélög okkar, Heita Matinn í Hrísalundi og Matsmiðjuna en þar mun starfssemin halda óbreytt að svo stöddu.

Á báðum stöðum er hægt að sækja bakkamat en við að bjóðum að sjálfsögðu einnig upp á heimsendingu.

Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast í síma 462-2200 og á heimasíðu Matsmiðjunnar www.matsmidjan.is

Okkur þykir mjög miður að þurfa að fara í þessar aðgerðir en til að tryggja öryggi starfsmanna okkar og ykkar viðskiptavina okkar er annað ekki hægt í ljósi aðstæðna.

Við hlökkum til að opna aftur á ný og þjónusta ykkur þegar lífið hefur komist í réttar skorður á ný.

 

Bestu kveðjur, starfsfólk Kaffi Torgs

Some elements on this page did not load. Refresh your site & try again.

 

HAFÐU SAMBAND

Sími : 462 2279

kaffitorg@kaffitorg.is

FYLGDU OKKUR

  • Instagram Social Icon
  • Facebook Social Icon

STAÐSETNING

 

Glerártorg, 600 Akureyri

 

© 2015 Búið til fyrir

 Kaffi torg 

eftir Halldór Grétar/Ester Stefáns